sunnudagur, desember 11

finally it has happend to me ;)

ahhhhhhh 23.ara...rosalegt alveg!

Eg atti alveg yndislegan afmælisdag þo eg hafi verið oggipons stressuð utaf profinu sem btw gekk bara agætlega held eg. Eg hitti hana Elsu mina og prinsessuna og knusaði þær... þratt fyrir að hugboð teljist sem eitt einkenna i geðklofa þa held eg samt að eg hafi sent elsunni minni hugboð þar sem hun gaf mer einmitt það sem mig langaði svo i og eg ætlaði að biðja hana um!
eg allavega for upp i rum i gær ilmandi eins og litil kokoshneta...eða bara exotic mey fra thahiti...
Amma bauð mer i frænkujolahlaðborð og svo for eg i sma teiti og Kaffibars gleði með henni Unnsu minni, ÖnnuK og Rakel...mikið gaman að þvi! Eg tjing tjinngaði nokkrar afmælisgjafir, m.a. collectors set Star Wars Pez kalla fra eirikunni minni i Boston.... va hvað eg var anægð!! svo $ fra ÖmmuM og Særunu frænku auk rosar , afar fallegt skart fekk eg fra Önnu minni K...

Eg vil þakka öllum sem mundu eftir mer i gær og kommentuðu, hringdu, smsuðu og knustu, eg held bara að nytt met i fjölda afmælisoska hafi verið sett.....

Það er svo fyndið með strakana...gaurana...duddana..
Það er eins og ef það er ekki drami þa er ekki gaman og við missum ahugann.
Við vælum yfir þvi að hitt og þetta se svo erfitt, leggjumst undir feld til að kanna sanna merkingu þess sem hann segir og gerir, eða ekki gerir en i raun ætlaði að gera sem þyðir....
VIÐ buum þessa tulkunarfræði til.
Annars leiðist okkur, þetta hjalpar til við skotið og spenninginn og hrifninguna sem við viljum bara að taki aldrei enda; Gvuð forði oss fra daglegri rutinu...
Jæja, cyber kæro var buinn að segja i sma tima að hann væri alveg að fara koma heim...
Haus og hjarta foru af stað og vonuðu innilega að afmælisdagurinn yrði komudagurinn...
Til að reyna forða hjarta fra vonbrigðum þa voru hinar og þessar varuðarraðstafarnir gerðir; eg skipti ekki um a ruminu, eg tok ekki til og eg var vöknuð fyrir allar aldir til að læra en ekki til að lita uber sexy ut....Þo var hausinn með i for og þar sem hjartað hefur sterk tök a þa voru gengu þessar raðstafanir i baðar attir, svona ef hann skildi uppfylla leynda osk og koma... eg vaxaði, svaf i semi sexy nattfötum og djupnærði harið mitt....

Eg vaknaði i gær full spennings yfir þvi hver myndi muna eftir deginum minum og senda mer skilaboð...og hvort hann myndi ekki bara birtast i glugganum minum og gefa mer i skoinn.....
allt kom fyrir ekki og enginn cyber kæro...fekk afmælissimtal fra Köben en engan kosss....
jæja, það þyddi vist litið að rulla um i ruminu heldur halda afram með daginn og vona að hann færi alveg að koma.
Með nettum leiða og pinu svekkingi leið dagurinn.

Haldiði að ofur romantiski cyber kæro hafi ekki bara ætlað að hitta mig eftir profið en lenti i þessari svaka ice-air seinkun þannig hann kom um kvöldmatarleytið þegar eg var farin til Grindavikur....
Gærkvöldið for i stelpurnar....og cyberkæro bara svaf vært hja muttunni sinni og svaraði ekki vibrandi sima a silent fra afmælistelpunni.....
eg varð frekar pissed að fara ein heim en svona gerist vist bara...

eg vaknaði i morgun ekki þunn en hef verið hressari og til að reyna perk up horfði a einn SATC þatt.....eg naði ekki að klara þattinn þvi að sæti cyberkæro kom og bankaði a gluggann minn með morgunmat i rumið fyrir mig.... :)

Stelpunum fannst þetta allt mjög romo og sætt af honum og eg verð að vera sammala... nu er bara kur framundan....jolin eru komin hja mer...þo eitt prof se eftir....

best að fara að klæða sig vist hann er að koma með afmælisgjöfina mina, tja reyndar fekk eg sogblett i morgun fra honum...einkar smart svona i ljosi þess að eg er að fara a fund með honum Daða minum a morgun i Borgartuninu..... :)

ohhhh gott að kura og kela....

siggadögg
-sem getur ekki hætt að brosa og finnst bara æðislegt að vera 23.ara-

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æææææih, en gaman - og gott að varúðarráðstafanir voru gerðar;)- bið að heilsa! hafið það rosalega gott og vertu samt dugleg að massa restina af prófunum!!!!! knús - frá Köben(",) heyrumst fljótt!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn, Sigga Dögg. Við frænkur verðum að fara hittast og spjalla...Linda Ýr

Nafnlaus sagði...

vó ertu skyggn eða þú varst búin að spá (eða vona) að gæinn kæmi með morgunmat í rúmið og það bara gerist..ohh njóttu kúrsins snúllan mín..